Skip to main content Skip to footer

Hallvarður Ásgeirsson

Hallvarður er tónskáld, gítarleikari, söngvari og tónlistarkennari. Hann nam við Tónlistarskóla FÍH, Listaháskóla Íslands og Brooklyn College og hefur samið tónlist fyrir kvikmyndir og dansverk. Hann hefur gefið út nokkrar plötur með eigin tónlist og spilað í hljómsveitunum Líkn og Stórsveit Nix Noltes. Hann er hluti af kvikmyndaverkefninu The Moment sem hélt útgáfutónleika nýverið í Nottingham Contemporary Museum fyrir tónlist úr myndinni. Spotify 

Hann hefur kennt við Tónskóla Sigursveins frá árinu 2017. Hann kennir gítar, tónfræði og raftónlist. Hann hefur einnig kennt í GÍS, Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Hafnarfirði, Sauðárkróki, og í Gítarskóla Óla Gauks. Hann leggur áherslu á djass, rokk og tengingu við tónsmíðar, raftónlist og lagasmíðar. Hefur einnig áhuga á 'fingerstyle' , fornum blús og klassískum gítarleik.



Contact

E-mail: hallvardura@gmail.com
Telephone: 6925819