Lög um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla
eru upphaflega frá árinu 1967 og gerðu að verkum að fjöldi tónlistarskóla var stofnaður um allt land. Skv. lögunum greiða sveitarfélög kennslu- og stjórnunarkostnað í tónlistarskólum en annar rekstur er greiddur með skólagjöldum.
https://www.althingi.is/lagas/nuna/1985075.html