Stjórn Tónskólans

Tónskólinn er rekinn sem sjálfseignarstofnun af styrktarfélagi. Stjórn styrktarfélagsins er einnig stjórn skólans. Í stjórninni eru 6 menn, kosnir á aðalfundi styrktarfélagsins, þar að auki einn fulltrúi tilnefndur af starfsmannafélagi og annar tilnefndur af nemendafélagi skólans. Stjórnin er nú skipuð sem hér segir:

Aðalstjórn

Auðun Sæmundsson, Hrefna Guðmundsdóttir og Sigursveinn Magnússon

Stjórnarmaður skipaður af starfsmannafélagi

Páll Eyjólfsson

Stjórnarmaður skipaður af nemendafélagi

 

Varastjórn

Bryndís Guðmundsdóttir, Indriði H. Þorláksson, Lilja Oddsdóttir

Endurskoðendur kosnir á aðalfundi

Hrafnkell Björnsson og Þórólfur Daníelsson

Löggiltur endurskoðandi