Námsgreinar Tónskólans
Fornám
Forskóli 6-8 ára
Hljóðfæragreinar
Básúna, blokkflauta, fagott, fiðla, rytmísk fiðla, gítar – flamencogítar – rafgítar, harmónika, harpa, hljómborð, horn, klarinett, kontrabassi, langspil, óbó, píanó – rytmískt píanó, rafbassi, saxófónn, selló, slagverk, söngur, trompet/kornet, túba, víóla og þverflauta.
Suzukigreinar
Fiðla, víóla, selló, píanó, gítar og þverflauta.
Tónfræðagreinar
Tónfræði, tónheyrn, hljómfræði, kontrapunktur, jazzhljómfræði, tónlistarsaga og formfræði.
Samleikur
Blokkflautusveitir, gítarsveitir, hljómsveit 1, hljómsveit 2, hljómsveit 3, Strengjasveit Tónskólans, píanóhringekjur, stórsveit, kammerhópar.
Valgreinar
Hljóðfærafræði, útsetningar og tónsmíðar.