Kennsla hefst skv. stundaskrá 4. janúar
Jólatónfundir kennara

Allir velkomnir!

Haustfrí er í Tónskólanum frá fimmtudegi 20. október til miðvikudagsins 26. október 2022
Starfsdagar 8. og 9. september – kennsla fellur niður
Fimmtudagurinn 8. september og föstudagurinn 9. september eru starfsdagar í Tónskóla Sigursveins og öll kennsla fellur niður.
Æfingatímar strengjasveitanna 2022-23
Hljómsveit 1 – laugardagar kl. 9:30-10:30 í Hraunbergi 2
Hljómsveit 2 – laugardagar kl. 11:45-13:00 á Engjateigi 1
Hljómsveit 3 – þriðjudagar kl. 17:00-18:30 á Engjateigi 1
Strengjasveit Tónskólans – þriðjudagar kl. 18:45 – 20:30 á Engjateigi 1
Kennsla hefst miðvikudaginn 24. ágúst.
Skrifstofa Tónskólans opnar mánudaginn 15. ágúst og verður opin kl. 12-17 alla virka daga. Tónlistarkennarar hafa samband við nemendur og forráðamenn vegna stundatöflugerðar ekki seinna mánudaginn 22. ágúst.
Skólaslit 1. júní kl. 17 í Langholtskirkju
Skólaslit í Tónskóla Sigursveins verða miðvikudaginn 1. júní kl. 17 í Langholtskirkju
Afhending áfangaprófskírteina, stigsprófskírteina og vorprófsumsagna
Afhending vetrarumsagna og vitnisburðarblaða
Afhending umsagna fyrir útskriftir úr Suzukibókum
Útskrift framhaldsprófsnemenda
Fjölbreytt tónlistaratriði
Nemendur sem komast ekki á skólaslitin eru vinsamlegast beðnir um að sækja prófskírteini og vitnisburðarblöð á skrifstofu skólans fyrir 10. júní.
Gleðilega páska!
Páskafrí hefst í Tónskólanum laugardaginn 9. apríl. Kennsla hefst að nýju skv. stundaskrá þriðjudaginn 19. apríl.
Vasyl valinn til að leika einleik með SÁ næsta haust
Á tónleikum Nótunnar 20. mars sl. fluttu 18 nemendur konsertkafla og freistuðu þess að fá að spila einleik með Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Að velja úr svo glæsilegum atriðum sem raun bar vitni, var hægara sagt en gert fyrir Oliver Kentish, stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna. Niðurstaðan varð sú að hann valdi fjögur atriði og fimm nemendur til að leika á tónleikum hljómsveitarinnar næsta vetur og meðal þeirra var Vasyl Zaviriukha, píanónemandi í Tónskóla Sigursveins. Vasyl mun flytja Konsert í D-dúr Hob.XVIII/11 með SÁ. Hjartanlega til hamingju með glæsilega frammistöðu Vasyl !
