Skólaslit

verða föstudaginn 2. júní kl. 17 í Langholtskirkju.

Þar fá nemendur afhentar umsagnir eftir veturinn og stigprófsskírteini þar sem það á við. Einnig er útskrift nemenda sem þreyttu framhaldspróf í vetur ásamt skemmtilegum tónlistaratriðum. Við hvetjum nemendur til að mæta!