Skólaslit 1. júní kl. 17 í Langholtskirkju

Skólaslit í Tónskóla Sigursveins verða  miðvikudaginn 1. júní kl. 17 í Langholtskirkju


Afhending áfangaprófskírteina, stigsprófskírteina og vorprófsumsagna

Afhending vetrarumsagna og vitnisburðarblaða

Afhending umsagna fyrir útskriftir úr Suzukibókum

Útskrift framhaldsprófsnemenda

Fjölbreytt tónlistaratriði

Nemendur sem komast ekki á skólaslitin eru vinsamlegast beðnir um að sækja prófskírteini og vitnisburðarblöð á skrifstofu skólans fyrir 10. júní.