Tónleikadagar í Tónskóla Sigursveins 15.-18. febrúar
Tuttugu tónleikar verða haldnir dagana 15. – 18. febrúar á Engjateigi og í Hraunbergi kl. 15, 16:30 og 18. Tónleikarnir verða teknir upp og sendir út til aðstandenda þar sem ekki er hægt að bjóða öllum foreldrum inn í skólann vegna þeirra takmarkana á skólastarfi sem enn eru í gildi vegna Covid.