Breyting á kennslu í Tónskólanum til 19. október

Í samræmi við hertar sóttvarnaraðgerðir vegna Covid verða hóptímar ekki kenndir innan veggja Tónskólans til 19. október. Tónleikahaldi verður einnig frestað þar til eftir 19. okt. 

Allar tónfræðagreinar verða kenndar í fjarkennslu. Gert er ráð fyrir Zoom kennslu og/eða verkefnavinnu. Tónfræðagreinakennarar veita nánari upplýsingar um fyrirkomulag kennslunnar í hverjum hóp.

Einkatímar verða áfram kenndir í skólanum þó hóptímar fallir niður.