Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna 25. janúar kl 16.00 í Langholtskirkju

Efnisskrá tónleikanna er sem hér segir:

P. Iturralde: Pequena Czarda

Arturo Márquoes: Canzón nr. 2

G. Bizet: Þættir úr Carmensvítum I og II

Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson

Einleikar: Björgvin Brynjarsson, saxófónleikari, nemandi Tónlistarskóla Garðabæjar

Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna er samstarfsverkefni fjögurra tónlistarskóla: Tónlistarskóla Garðabæjar, Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, Tónlistarskóla Kópavogs og Tónskóla Sigursveins.

Miðaverð 3500 kr. fyrir fullorðna og 2000 kr. fyrir nemendur og eldri borgara.

Allir hjartanlega velkomnir

2020, FÍH, Sinfónía Tónlistarskólana